Mínar síður
Láttu viðskiptavinina þína stjórna ferðalaginu sínu á meðan að þú stjórnar þínu
Sjálfstæðari viðskiptavinir
Viðskiptavinirnir þínir sjá um sín kaup á mínum síðum. Hvort sem að það er að flýta afhendingu, bæta við vörum í næstu sendingu eða endurnýja áskrift. Mínar síður eru stýrið og viðskiptavinirnir þínir í aksturssætinu.
Hvað þýðir þetta fyrir þig?
Sjálftæðari viðskiptavinir
Viðskiptavirnirnir þínir sérsníða áskriftirnar sínar eins og þeim hentar best.
Minna púður í þjónustuverið
Aukið sjálfstæði viðskiptavina þýðir meiri tími fyrir þig til að gera það sem skiptir þig máli.
Langtíma viðskiptasamband
Mínar síður gefa viðskiptavinum auðveldari leið til að endurtaka viðskiptin.
Innsýn í kauphegðun
Þú getur fylgst með algengum breytingum og aðlagað þig.