Vörusíður
Byrjaðu að selja þínar vörur á einum stað
Allt sem þú þarft
Asláttarkóðar
Bættu við afsláttarkóðum sem virka fyrir ákveðið margar afhendingar og í ákveðið langan tíma.
Gagnsætt skuldfærsluferli
Ef áskriftarskuldfærsla viðskiptavinar tekst ekki dettur í gang ferli sem tryggir að viðskiptavinur viti hvernig eigi að bregðast við til að greiðsla takist.
Ólíkar tíðnir í sömu körfu
Hægt er að ganga frá áskrift á vörum með ólíkri tíðni í sömu körfu. Journey sér um að skipuleggja afhendingar til viðskiptavina og tryggir að allar vörur komi á réttum tíma
Kveðjur
Viðskiptavinir geta sent kveðjur með vörum sem þeir kaupa. Kaupmenn geta búið til sín eigin sniðmát sem prentast út í Journey kerfinu.