Journey hófst með okkar eigin áskriftarfyrirtækjum—Blómstra, blómaáskriftarþjónusta, og Sódavatn, áskriftarþjónusta sem afhentir hylki fyrir sódavatnstæki. Í árangurslítilli leit að öflugu kerfi til að stjórna áskriftum, smíðuðum við Journey til að veita skýra yfirsýn yfir pantanir, gefa viðskiptavinum fulla stjórn með Mínum Síðum, og tryggja fullkomlega sérsniðið, hvítmerkt (e. white-labeled) viðmót.
Í dag nota yfir 20 fyrirtæki Journey til að stjórna áskriftum, bæta við stökum kaupum og jafnvel innheimta endurteknar greiðslur fyrir stafrænar áskriftir. Við erum stolt af því sem við höfum byggt—og þetta er bara byrjunin!