Greiðslusíður sérsniðnar að þér
Settu auðveldlega upp fallega greiðslusíðu sérsniðna að þínu vörumerki, hvort sem að þú selur áskriftarvörur, stakar vörur eða bæði.
Reksturinn gerður auðveldur
Hvort sem það er að pakka sendingum, senda þær, greina kauphegðun eða tengjast bókhaldskerfum, Journey einfaldar reksturinn.
Viðskiptavinir stjórna sínu ferðalagi
Viðskiptavinir þínir geta uppfært áskriftir, bætt við stökum sendingum svo margt fleira á meðan að þú sérð um reksturinn.